Böhmer
Böhmer lokarnir eru hágæða kúlulokar framleiddir í Þýskalandi. Böhmer er einn af fáum framleiðendum með sérstaka áherslu á hitaveitur. Lokarnir eru til soðnir eða samsettir, með suðuendum eða flönsum allt eftir óskum kaupandans. Þökk sé sterkbyggðu húsi lokana verður ávalt auðvelt að opna/loka lokunum en allir Böhmer lokar yfir DN
PN25-PN40
DN10-DN1400
+150°C
+ DN150 legur upp og niðri (Trunnion mounted)
Solid ball
Full bore eða reduced bore
Worcester A44 / 59
Worcester 3-piece lokarnir eru “floating ball” kúlulokar sem henta vel í krefjandi aðstæður. Worcester A44/A59 er upprunalegi 3-piece kúlulokinn og er til í fjölmörgum útgáfum svo sem fyrir matvælaiðnað (food safe), ATEX, frystikerfi, gufukerfi, gaskerfi, glussakerfi ofl. Mismunandi þétti er til fyrir mismunandi vökva, hitastig og þrýsting.
PN69-PN102
DN8-DN150
+220°C
Auðvelt að skipta út þéttihringjum
Suðuendar, skrúfaðir endar eða bæði
Svart stál eða ryðfrítt
Sferaco
Sferaco 715 eru “full bore” skrúfaðir kúlulokar úr ryðfríu stáli með PTFE þétti framleiddir í Frakklandi. Ódýrir en áreiðanlegir lokar fyrir öll almenn pípukerfi.
PN63
DN6-DN100
+180°C
Ryðfrítt
NAF Duball DL
NAF Duball eru hágæða 2-piece kúlulokar sem henta einnig sem stjórnlokar vegma þéttisins sem er “metal” standard. Lokarnir eru flansaðir bæði EN1092 og B16.5. Hægt er að fá lokana með Z-trim til að draga úr cavitation og hávaða.
PN10 - PN40
DN25-DN400
-30 +1250°C
Soft seats eða Metal seats
Flansaðir
Svart stál eða ryðfrítt
Worcester C44
Í meira en 30 ár hefur Worcester framleitt loka í frystistikerfi og eru þekkti um allan heim fyrir gæði og áreiðanleika. Bæði efnisval þéttisins sem er Fluorofil og S-laga formið gera lokan öruggan og 100% þéttan. Lokann er hægt að fá með handsveif, rafmagnsdrifi eða loftdrifi eftir óskum kaupanda
PN49-PN69
DN15-DN50
-196°C
Auðvelt að skipta út þéttihringjum
Suðuendar, skrúfaðir endar eða bæði
Svart stál eða ryðfrítt
Fyrir súrefniskerfi