Hitaveitulokar með spindli

Foreingraðir kúlulokar verða fyrir mun meiri kröftum vegna hitaþennslu en aðrir lokar. Því er brýnt að kúlulokinn sé sterkbyggður og þoli mikla áraun áratugum saman. Kúlulokar frá Böhmer og einangrun og kápa frá Sallingplast er vara sem á sér fáa jafningja þegar kemur að gæðum. Frágangur á spindli er úr ryðfíu 316L pilsi svo hitaáhrif frá vatninu eru hverfandi á krumpuhólkinn. Lokin á spindilinn og þjónustulokana læsast við pinna svo lokarnir mega vera í kafi í vatni á þess að blotna.

  • PN10-PN25

  • DN40-DN1200

  • Full bore eða reduced bore

  • Með eða án þjónustuloka

  • Ryðfríir þjónustulokar

  • Allt stál í snertingu við andrúmsloft er 316L

  • Lekavírar eru staðalbúnaður

  • Tengiport fyrir lekavíra er staðalbúnaður

  • Einangrunarflokkur 2 eða 3

  • Krumpur með minnkun í eiunangrunarflokk 1 geta fylgt